Gerbakstur · Kökur · Smákökur

Kanelbullens dag

Í dag er dagur kanilsnúðsins í Svíþjóð en haldið hefur verið upp á hann allar götur síðan 1999. Tilgangurinn var annars vegar að upphefja hina miklu snúðahefð sem finnst í Svíþjóð en einnig að auka neyslu á geri, hveiti, sykri og smjörlíki (já, nei takk – við höldum okkur við smjör á þessu heimili). Ég… Halda áfram að lesa Kanelbullens dag

Gerbakstur

Snúðarnir hennar Pioneer Woman (eða þegar Stína bakaði risasnúða).

Ég á mér tvær uppáhálds snúðauppskriftir, uppskriftina hennar Unni frá Noregi og svo uppskriftina frá Pioneer Woman (sem mér skilst að sé nú ekkert "hennar" en það er nú önnur og mikið lengri saga 😉 ) . Ég er búin að baka Pioneer uppskriftina mjööööög oft og hún slær alltaf í gegn, fyrir mér er… Halda áfram að lesa Snúðarnir hennar Pioneer Woman (eða þegar Stína bakaði risasnúða).