Ég tók mig til í síðustu viku og gróðursetti rabbabara út í garði en það verður víst dálítið löng bið á uppskeru frá honum (minnst eitt ár) þannig að við verðum að láta okkur hafa að kaupa hann út í búð. Sem betur fer er komið sumar og framboðið á rabbabara í búðum er mikið… Halda áfram að lesa Einfalt rabbabarapæ (v)
Tag: rabbabari
Rabarbarabaka úr Hnífsdal
Tengdapabbi býr fyrir vestan, nánar til tekið í Hnífsdal. Þegar við fjölskyldan höfum farið að heimsækja hann og fjölskylduna hans þá hefur þessi rabarbarabaka oft verið borin á borð. Ég á ekki til nógu góð lýsingarorð til að lýsa þessari sælu 🙂 Því er kannski best lýst með því að segja frá því að oftar… Halda áfram að lesa Rabarbarabaka úr Hnífsdal
Rabbabarabaka fyrir lata
Ég á ekki heiðurinn af þessari nafngift uppskriftar dagsins heldur höfundur uppskriftaheftisins sem ég fann hana í , svo það sé á hreinu 😉 Sem yfirlýstur letibakari (allt sem lítur út fyrir að vera fljótlegt í bakstri höfðar afskaplega vel til mín) þá fannst mér aftur á móti tilvalið að prófa uppskriftina. Uppskriftin lofaði því… Halda áfram að lesa Rabbabarabaka fyrir lata
Rabbabara-jarðaberjabaka
Einhvern tíman var ég að horfa á Opruh Winfrey þegar Cindy Crawford var gestur þáttarins og galdraði fram alveg ótrúlega girnilegt pæ, nánar tiltekið pæ með rabbabara og jarðarberjum. Hún sagði svo frá því að þetta væri uppáháldspæ mannsins hennar, hans Randy Gerber. Ég þurfti ekki frekari hvatningu, ef ríka og fallega fólkið væri svona… Halda áfram að lesa Rabbabara-jarðaberjabaka