Aðalréttir · Kjúklingaréttir · Pottréttir

Japanskt curry

Eftir að við fluttum á Sauðárkrók er aðeins auðveldara fyrir þá sem vilja koma í heimsókn til okkar að koma án þess að eyða í það fúlgu fjár 🙂 Strætó meira að segja stoppar hérna hjá okkur. Helga vinkona mín kom í heimsókn um daginn með börnin sín með sér og var hjá okkur í… Halda áfram að lesa Japanskt curry

Aðalréttir

Haustgrýta með kantarellusveppum

  Þegar sígur á seinnihluta sumarsins í Svíþjóð þá fyllist allt af kantarellusveppum. Þeir eru bókstaflega út um allt (í búðum aðallega hvað mig varðar, ég hef ekki enn prófað að fara og týna sjálf...). Við höfum ekki verið dugleg að nota þá hinsvegar þegar þeir eru "in season" - sennilega aðallega vegna kunnáttuleysis, ég… Halda áfram að lesa Haustgrýta með kantarellusveppum

Pottréttir

Súkkulaði-chilli (con carne)

Ég er ekki hætt að prófa nýjar uppskriftir fyrir fjölskylduna - mitt í allri sætindaárásinni 🙂 Hér kemur uppskrift nr. 3! Ég og Binni keyptum okkur slow-cooker fyrir nokkrum árum og erum ansi hrifin af græjunni þó við mættum vera duglegri að nota hana. Ég verð þess vegna alltaf áhugasöm þegar ég sé spennandi grýtu-uppskriftir.… Halda áfram að lesa Súkkulaði-chilli (con carne)