Uppskriftin sem ég deili með ykkur í dag er uppskrift sem mig hefur lengi langað til að prófa – eiginlega pönnukökur/klattar sem er velt upp úr sykri og borin fram með allskyns gúmmelaði eftir smekk. Bakaði þetta með morgunmatnum og varð ekki svikin, nammi namm. Vel þess virði til að prófa að rólegum helgarmorgni þegar… Halda áfram að lesa Sænskir „plattar“
Tag: pönnukökur
Íslenskar Pönnukökur
Góð vinkona mín og börnin hennar komu í heimsókn til okkar í nokkra daga 🙂 Þegar var komið að því að halda heim á leið fannst mér kjörið að skella í pönnukökur svo þau færu héðan södd og sæl. Pönnukökur eru jú alltaf vinsælar hjá ungum sem öldnum og ófáar runnu ljúft niður hjá tveggja ára vinkonum :)… Halda áfram að lesa Íslenskar Pönnukökur
Skonsur
Þegar við keyrðum norður á Sauðarkrók í sumar komum við við hjá Dísu frænku sem býr í Borgarfirði. Hún bauð upp á skyr og skonur og herregud hvað það var gott. Ég er búin að fá craving í þetta reglulega síðan og þvílík gæfa að það er hægt að fá hreint skyr hér í Svíþjóð.… Halda áfram að lesa Skonsur
Amerískar heilhveitipönnukökur með banönum
Ég tók mér langþráð frí um helgina, frá allri vinnu og námi. Ég er loksins búin með alla kúrsa í náminu mínu og "bara" ein mastersritgerð sem bíður mín í skólanum meðfram vinnunni en ég þarf þá allavega ekki að mæta í neina fyrirlestra á meðan :)Við nýttum semsagt helgina vel til almennrar leti og… Halda áfram að lesa Amerískar heilhveitipönnukökur með banönum