Ó mig auma, ég eiginlega á bara ekki til lýsingarorð yfir það hvað þessi ostakaka er ljúffeng! Ég notaði tækifærið og bakaði hana þó svo að aðventan sé ekki komin þar sem örverpið átti 1 árs afmæli núna um helgina. Þessi uppskrift er að mörgu leiti mjög svipuð ostakökunni hennar mömmu nema í þessari eru egg og… Halda áfram að lesa Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði
Tag: ostaterta
Saltlakkrís ostakaka
Ég ætla að deila með ykkur smá leyndarmáli 😉 Ég er sjúklega vanaföst, það má ekkert fikta með uppskriftir sem ég hef gert og fíla vel. Ég er sérstaklega slæm þegar kemur að einhverju sem var bakað eða eldað á einhvern ákveðinn hátt þegar ég var barn. Vegna þessa vandamáls míns þá er ég… Halda áfram að lesa Saltlakkrís ostakaka
Ostakakan hennar mömmu
Þetta er ostakakan sem ég ólst upp við, en þegar ég var yngri hafði ég engan áhuga á þessu ljúfmeti. Í dag finnst mér hún æðisleg - súper fljótleg, þægileg og rosalega góð. Ostakaka alla mamma 150 gr Haust kex eða Digestive kex 125 gr mjúkt smjör 250 ml rjómi 100 gr flórsykur 150 gr… Halda áfram að lesa Ostakakan hennar mömmu
Piparkökuostaterta
Þessi uppskrift birtist í dag í jólablaði Fréttablaðsins 🙂 Við lofum því að þessi ostaterta á eftir að slá í gegn núna á aðventunni eða í jólaboðunum 🙂 Piparkökuostaterta Botn ca 25 stk piparkökur 75 gr bráðið smjör Fylling 800 gr rjómaostur 2.5 dl sykur 2 msk hveiti 2 tsk vanillusykur 0.5 tsk salt 1… Halda áfram að lesa Piparkökuostaterta