Aðventa · Eftirréttir · Jól

Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði

Ó mig auma, ég eiginlega á bara ekki til lýsingarorð yfir það hvað þessi ostakaka er ljúffeng! Ég notaði tækifærið og bakaði hana þó svo að aðventan sé ekki komin þar sem örverpið átti 1 árs afmæli núna um helgina. Þessi uppskrift er að mörgu leiti mjög svipuð ostakökunni hennar mömmu nema í þessari eru egg og… Halda áfram að lesa Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði

Eftirréttir · Jól · Kökur

Piparkökuostaterta

Þessi uppskrift birtist í dag í jólablaði Fréttablaðsins 🙂 Við lofum því að þessi ostaterta á eftir að slá í gegn núna á aðventunni eða í jólaboðunum 🙂 Piparkökuostaterta Botn ca 25 stk piparkökur 75 gr bráðið smjör Fylling 800 gr rjómaostur 2.5 dl sykur 2 msk hveiti 2 tsk vanillusykur 0.5 tsk salt 1… Halda áfram að lesa Piparkökuostaterta