Svínakjöt

Svínalund í mango chutney-rjómasósu

"Binni eldar það sem Stína segir honum"-teymið var aftur að störfum í kvöld. Mér fannst uppskriftin af matklubben heppnast svo vel fyrir tveim vikum að ég ákvað að leita þangað aftur. Og hver stenst uppskrift sem er titluð: "Absolut bästa fläskfilén" ? Hún var allavega með toppeinkunn hjá þeim fjölmörgu Svíum sem virðast leggja leið… Halda áfram að lesa Svínalund í mango chutney-rjómasósu