Elskuleg tengdamóðir mín var í heimsókn hjá okkur 🙂 Ég gat ekki annað en skelt í eina ostaköku fyrst við vorum með gest. Við fjölskyldan erum að flytja heim til Íslands í sumar, Þetta er því síðasta kakan sem ég geri í pínulitla eldhúsinu mínu sem er næstum nógu lítið til að geta talist sýnishorn… Halda áfram að lesa Hindberja ostakaka
Tag: mascarpone
Sumarleg berjabaka með mascarpone
Það er orðið ansi langt síðan þessi baka var bökuð 🙂 Við minnumst hennar ennþá, það kemur alltaf glampi í augun á Halla þegar hún er nefnd. Ég ákvað að skella í þessa þegar eurovision var þar sem við barnafólkið treystum okkur ekki til að fara á keppnina sjálfa þó hún væri hér í næsta… Halda áfram að lesa Sumarleg berjabaka með mascarpone
Svínalund í mango chutney-rjómasósu
"Binni eldar það sem Stína segir honum"-teymið var aftur að störfum í kvöld. Mér fannst uppskriftin af matklubben heppnast svo vel fyrir tveim vikum að ég ákvað að leita þangað aftur. Og hver stenst uppskrift sem er titluð: "Absolut bästa fläskfilén" ? Hún var allavega með toppeinkunn hjá þeim fjölmörgu Svíum sem virðast leggja leið… Halda áfram að lesa Svínalund í mango chutney-rjómasósu