Aðalréttir · Kjúklingaréttir · Pottréttir

Japanskt curry

Eftir að við fluttum á Sauðárkrók er aðeins auðveldara fyrir þá sem vilja koma í heimsókn til okkar að koma án þess að eyða í það fúlgu fjár 🙂 Strætó meira að segja stoppar hérna hjá okkur. Helga vinkona mín kom í heimsókn um daginn með börnin sín með sér og var hjá okkur í… Halda áfram að lesa Japanskt curry

Aðalréttir

Indverskar kjötbollur

Ég og Binni erum alveg sérlega hrifin af indverskum mat og förum t.d. reglulega saman út að borða í hádeginu hér í Stokkhólmi á stað sem heitir Indian Garden. Þá verður gjarnan fyrir valinu spínatréttur með indverskum paneer-osti. Við höfum líka tekið nokkur tímabil þar sem við eldum indverskan mat frá grunni hér heima og… Halda áfram að lesa Indverskar kjötbollur

Aðalréttir · Kjúklingaréttir

Kjúklingagratín með eplum og karrý

Það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér undanfarið að ég hef varla haft tíma til að heilsa fjölskyldumeðlimunum hvað þá annað. Ég lauk í vikunni margra daga heimaprófi og um helgina átti svo að halda upp á 2 ára afmæli dótturinnar og ég var búin að ákveða að taka mér algjört… Halda áfram að lesa Kjúklingagratín með eplum og karrý