Nú líður að páskafríi hér í Stokkhólmi. Þrátt fyrir margra ára búsetu hérna finnst mér alltaf jafn svekkjandi að skírdagur sé ekki almennur frídagur í Svíþjóð – í mínum huga eru páskarnir fimm daga helgi, og ég á erfitt með að venjast hinu 🙂 Við fjölskyldan ætlum að skella okkur í sænska stugu yfir páskana… Halda áfram að lesa Snickersbitar
Tag: hnetusmjör
Súkkulaði cupcake með hnetusmjörskremi
Eins og svo oft áður var ég að horfa á FoodNetwork og þar sá ég Inu Garten fjalla um uppáhalds súkkulaðiuppskriftirnar sínar. Hún var með einhverjar rosalega fínar súkkulaði-cupcakes með hnetusmjörkremi. Kökurnar sjálfar hentuðu ekki fyrir mig þar sem í þeim er sýrður rjómi. Sýrðan rjóma er ekki hægt að fá laktosa frían og ég… Halda áfram að lesa Súkkulaði cupcake með hnetusmjörskremi
Hnetusmjörs-smákökur
Ég bakaði þessar smákökur fyrir nokkrum árum síðan og þær koma alltaf upp í hugann af og til þannig að ég ákvað að henda uppskriftinni hérna inn til að fleiri gætu notið hennar. Það var mjög auðvelt að búa til þessar kökur og svo eru þær þægilegar fyrir augað líka 😉 Ég notaði saltaðar jarðhnetur… Halda áfram að lesa Hnetusmjörs-smákökur
Súkkulaði hnetusmjörs smákökur
Oft baka ég bara til að baka. Ég fer á stúfana til að finna eitthvað til að baka og þá verður uppskriftin að uppfylla þær kröfur að ég eigi allt í hana sem til þarf. Ég nenni yfirleitt ekki að "stökkva" útí búð þar sem það er hálftíma opperasjón með 6 mánað gamalt barn… Halda áfram að lesa Súkkulaði hnetusmjörs smákökur