Þetta brauð bakaði ég fyrir jól. Það tekur alveg ferlega langan tíma og þetta er ekki brauð fyrir þá sem vilja baka brauð með litlu veseni. Brauðið er þrátt fyrir vesenið (eða þökk sé því) mjög gott og er skorpan á því svona hörð og “kröntsí”. Þetta er fínt helgar verkefni 😉 Til að baka… Halda áfram að lesa Járnpotta-brauð
Tag: dutch oven
Lasagna-súpa
Ég veit ekki hvað ég hef skoðað margar girnilegar bandarískar mataruppskriftir þar sem aðalhráefnið er ítölsk pylsa eða "italian sausage". Ég lagðist þ.a.l. í smá gúggl um daginn og sá að vinotek.is er búið að taka af mér ómakið og birta uppskrift að svona pylsu hjá sér. Yfirleitt á hvort eð er að losa þessa… Halda áfram að lesa Lasagna-súpa