Ok, þessar smákökur voru svo asnalega góðar að ég á eiginlega ekki til orð til að lýsa því. Þær eru eiginlega meira eins og sælgæti heldur en smákökur. Ég hafði engar brjálaðar væntingar sjálf en við vorum með gesti þegar ég bakaði þær og ég hef aldrei séð smákökur hverfa jafn hratt ofan í fólk.… Halda áfram að lesa Dumlekökur
Tag: brownies
Brownies með sykurpúðum og súkkulaði-ricekrispies
Þetta er ein af þessum uppskriftum sem mig er búið að langa til að prófa ansi lengi og þegar við fengum gesti um síðustu helgi var það tilvalið, ég var nefnilega búin að baka eplaköku en þar sem börnin eru ekkert ógurlega hrifinn af þeim þá ákvað ég að baka þessar líka, enda þóttist… Halda áfram að lesa Brownies með sykurpúðum og súkkulaði-ricekrispies
Kladdkaka með daim-súkkulaðirjóma
Ég bakaði þessa ótrúlegu góðu kladdköku um daginn og fór með í matarboð. Kladdkakan er örugglega vinsælasta kökutegund Svía, útgáfurnar af henni eru óteljandi og ég er viss um að á flestum sænskum heimilum telur heimilisfólk sig vera með "bestu" uppskriftina. Ég veit að mörgum Íslendingum þykir daim-súkkulaði alveg sjúklega gott (ég er svosem enginn… Halda áfram að lesa Kladdkaka með daim-súkkulaðirjóma
Brownies með marssúkkulaði
Ég ætlaði að gera þessa uppskrift og hafa sem eftirrétt fyrir okkur fjölskylduna á gamlársdag. Þegar til kastanna kom þá ákvað ég að okkur ætti örugglega ekkert eftir að langa í eftirrétt (sem reyndist því miður ekki rétt!) og bakaði hana því á nýársdag í staðin. Ég fann einhverja gamla brownies-uppskrift sem ég hafði skrifað… Halda áfram að lesa Brownies með marssúkkulaði