Okkur var boðið að vera með uppskrift í fréttablaðinu 🙂 Við ákváðum að slá til og deila með lesendum fréttablaðsins uppskrift að súkkulaðikökunni hennar mömmu. Ég er margoft búin að dásama þessa köku og hindberjasmjörkremið hérna á blogginu, meðal annars hér, hér og hér . 🙂 Uppskriftir Gott er að gera marengstoppana með smá fyrirvara Marengstoppar 3 dl sykur 4 eggjahvítur … Halda áfram að lesa AFMÆLISKAKA ÚR ELDHÚSI ELDHÚSSYSTRA
Tag: afmæliskaka
Kit Kat – afmæliskaka
Þó að mér finnist ótrúlega gaman að baka og gæti gert það daglega (og jafnvel oft á dag, suma daga) þá leyfi ég mér það nú oftast ekki. Yfirleitt læt ég duga að baka laugardagsköku og svo þegar við fáum gesti eða eitthvað sérstakt stendur til. (það er reyndar merkilega auðvelt að finna upp á… Halda áfram að lesa Kit Kat – afmæliskaka
Regnbogakaka
Betri helmingurinn varð þrítugur núna um helgina, fullkomið tækifæri til að gera fjögurra hæða regnbokaköku 😉 Ég nota alltaf sömu uppskriftina þegar kemur að því að baka afmæliskökur. Í þetta skiptið gerði ég tvöfalda uppskrift, síðan skipti ég deiginu í fjóra hluta og litaði þá gula, rauða, græna og bláa. Til Þess að botnarnir séu… Halda áfram að lesa Regnbogakaka
Smjörkrem á afmælisköku!
Heimasætan verður eins árs í dag og af því tilefni var að sjálfsögðu bökuð afmæliskakan góða sem systir mín var búin að gefa uppskriftina að í annarri færslu. Þegar skaparinn var að útdeila hæfileikum fékk ég eitthvað aðeins minna af nennu og dundhæfileikum en hún, ég fæ mig aldrei í að gera flottar afmæliskökur og… Halda áfram að lesa Smjörkrem á afmælisköku!