Eftir síðustu færslu fékk ég sérstaka beiðni um að deila uppskriftinni að "einhverri albestu súkkulaðismákökuuppskrift sem ég hef smakkað" sem ég minntist á og ég ákvað að drífa í að birta hana áður en þetta gleymdist. Uppskriftin kemur eins og hin úr Sally's cookie addiction og ég lofa því að hún er fáránleg góð :)… Halda áfram að lesa Mjúkar súkkulaðibitakökur
Tag: súkkulaðibitasmákökur
Mjúkseigar hafrasmákökur með súkkulaðibitum
Ég labbaði, ásamt elsta syni mínum, framhjá Subway í Uppsala í gær og smákökulyktin sem barst út frá staðnum var alveg að fara með mig. Það var því ekki um neitt annað að ræða en að skella í smákökur þegar ég kom heim. Mér áskotnaðist fyrir einhverju síðan bókin "Sally's Cookie Addiction" og er þegar… Halda áfram að lesa Mjúkseigar hafrasmákökur með súkkulaðibitum
Súkkulaðibitakökur með rolomolum og aðrar með salthnetum
Já já, ég sagðist víst vera búin að baka fyrir jólin en svo kom í ljós að ég var ekkert búin að baka fyrir aumingja eiginmanninn og ég varð auðvitað að kippa því í liðinn. Hann er frekar fyrirhafnalítill þessi elska og langaði mest í súkkulaðibitakökur. Það hafa örugglega milljón manns gert þetta á undan… Halda áfram að lesa Súkkulaðibitakökur með rolomolum og aðrar með salthnetum
Súkkulaðibitasmákökur með oreo
Í ljósi þess að desember er rétt handan við hornið og vegna þess að það er búið að snjóa örlítið hjá mér í dag þá finnst mér rétt að taka tvist á áskoruninni og baka bara jólabakstur fram að jólum. Ég er ekkert endilega bara í hefðbundnum jólasmákökum í desember, mér finnst gaman að prófa… Halda áfram að lesa Súkkulaðibitasmákökur með oreo