Aðalréttir · Svínakjöt

Pulled pork í hægsuðupotti

Við gerum stundum "pulled pork" (tætt svínakjöt?) í hægsuðupottinum okkar en hef hins vegar aldrei komið nálægt þeirri eldamennsku og leyfi eiginmanninum alfarið að sjá um það. Hann tók vel í beiðni um að skrifa færslu um matreiðslu á þessum rétti sem öllum á heimilinu finnst mjög góður 🙂 Ath, það fylgja leiðbeiningar um hvernig… Halda áfram að lesa Pulled pork í hægsuðupotti