Við gerum stundum "pulled pork" (tætt svínakjöt?) í hægsuðupottinum okkar en hef hins vegar aldrei komið nálægt þeirri eldamennsku og leyfi eiginmanninum alfarið að sjá um það. Hann tók vel í beiðni um að skrifa færslu um matreiðslu á þessum rétti sem öllum á heimilinu finnst mjög góður 🙂 Ath, það fylgja leiðbeiningar um hvernig… Halda áfram að lesa Pulled pork í hægsuðupotti
Tag: slow cooker
Lasagna-súpa
Ég veit ekki hvað ég hef skoðað margar girnilegar bandarískar mataruppskriftir þar sem aðalhráefnið er ítölsk pylsa eða "italian sausage". Ég lagðist þ.a.l. í smá gúggl um daginn og sá að vinotek.is er búið að taka af mér ómakið og birta uppskrift að svona pylsu hjá sér. Yfirleitt á hvort eð er að losa þessa… Halda áfram að lesa Lasagna-súpa