Jól · Smákökur

Smákökur með ristuðum pekanhnetum og sjávarsalti

Smákökur með ristuðum pekanhnetum og sjávarsalti  Gerir ca. 25 stórar  og þykkar kökur  200 gr pekanhnetur, hakkaðar 230 gr smjör 100 gr sykur 200 gr púðursykur (dökkur eða ljós) 2 stór egg 2 tsk vanilludropar 310 gr hveiti 1 tsk matarsódi ½ salt Sjávarsalt (ofan á kökurnar)  Ristið hneturnar í 150°c heitum ofni, hakkaðar, í ca 15 mínútur. Snúið hnetunum 2 – 3 á… Halda áfram að lesa Smákökur með ristuðum pekanhnetum og sjávarsalti

Jól · Konfekt

Vanillukaramella með sjávarsalti

Eins og fram hefur komið hérna þá er Ágústa mín með laktósaóþol. Þegar við fluttum til Svíþjóðar kom það okkur mjög á óvart hvað það var til mikið úrval af laktósfríum vörum þar. Á litla Íslandi var ekkert slíkt í boði og notuðum við mikið sojamjólk og hrísmjólk, enda þekktum við ekki annað. Þegar við… Halda áfram að lesa Vanillukaramella með sjávarsalti