Smákökur með ristuðum pekanhnetum og sjávarsalti Gerir ca. 25 stórar og þykkar kökur 200 gr pekanhnetur, hakkaðar 230 gr smjör 100 gr sykur 200 gr púðursykur (dökkur eða ljós) 2 stór egg 2 tsk vanilludropar 310 gr hveiti 1 tsk matarsódi ½ salt Sjávarsalt (ofan á kökurnar) Ristið hneturnar í 150°c heitum ofni, hakkaðar, í ca 15 mínútur. Snúið hnetunum 2 – 3 á… Halda áfram að lesa Smákökur með ristuðum pekanhnetum og sjávarsalti
Tag: sjávarsalt
Vanillukaramella með sjávarsalti
Eins og fram hefur komið hérna þá er Ágústa mín með laktósaóþol. Þegar við fluttum til Svíþjóðar kom það okkur mjög á óvart hvað það var til mikið úrval af laktósfríum vörum þar. Á litla Íslandi var ekkert slíkt í boði og notuðum við mikið sojamjólk og hrísmjólk, enda þekktum við ekki annað. Þegar við… Halda áfram að lesa Vanillukaramella með sjávarsalti
Pull-apart brauð með nutella og sjávarsalti
Um daginn keypti ég fáránlega stóra krukku af Nutella og notaði það m.a. í Nutella-horn. Það er eiginlega ekki hægt að eiga svona lagað á þessu heimili (ekki það að mér finnst þetta ekkert sérstaklega gott) en börnin vita af þessu upp í skáp og vilja helst fá Nutella ofan á brauð í allar máltíðir… Halda áfram að lesa Pull-apart brauð með nutella og sjávarsalti