Hrökkbrauð er ótrúlega vinsælt í Svíþjóð – hér eru heilu rekkarnir í búðum undirlagðir öllum mögulegum (og ómögulegum) hrökkbrauðstegundum, bæði þessu týpíska þykka wasa-hrökkbrauði sem fæst á Íslandi en svo líka þunnu og nýbökuðu, í stórum skífum, í litlum þunnum plötum, heilhveiti, spelt, kanil, kryddhrökkbrauði og fræhrökkbrauði. Það virðist líka vera borið fram í staðin… Halda áfram að lesa Hrökkbrauð með fræjum
Tag: sesamfræ
Kotasælubollur
Ég hef oft heyrt um kotasælubollur, bæði á Íslandi og í Svíþjóð og þegar einn lesandi bloggsins gaf mér sína uppskrift af slíkum bollum á facebook síðunni okkar fannst mér tilvalið að prófa. Eftir að hafa prófað að baka þær skil ég vel að hún haldi sig við þessa uppskrift, þær eru nefnilega æðislega góðar,… Halda áfram að lesa Kotasælubollur