Það væri ofsögum sagt að hann pabbi okkar baki oft og mikið. Hann á það nú samt til að skella á sig svuntunni og snara fram ljúfmeti og þar á meðal er þetta stórkostlega góða rúgbrauð sem er í miklu uppáháldi hjá öllum sem það hafa smakkað. Frábært að skella því í ofninn yfir nótt,… Halda áfram að lesa Rúgbrauðið hans pabba
Tag: sætt brauð
Pull-apart brauð með nutella og sjávarsalti
Um daginn keypti ég fáránlega stóra krukku af Nutella og notaði það m.a. í Nutella-horn. Það er eiginlega ekki hægt að eiga svona lagað á þessu heimili (ekki það að mér finnst þetta ekkert sérstaklega gott) en börnin vita af þessu upp í skáp og vilja helst fá Nutella ofan á brauð í allar máltíðir… Halda áfram að lesa Pull-apart brauð með nutella og sjávarsalti
Bananabrauð með ristuðum pekanhnetum og kókos
Bananabrauð er sennilega löngu orðið klassískt bakkelsi á íslenskum heimilum og er (allvega heima hjá mér) standard leið til að koma gömlum og ógirnilegum banönum í lóg. Einu sinni langaði mig til að breyta til og prófaði að baka þessa uppskrift sem er bæði með pekanhnetum og kókosmjöli, hún kemur úr matreiðslubók sem heitir The… Halda áfram að lesa Bananabrauð með ristuðum pekanhnetum og kókos