Brauð og bollur · Muffins

Bananabrauð með ristuðum pekanhnetum og kókos

Bananabrauð er sennilega löngu orðið klassískt bakkelsi á íslenskum heimilum og er (allvega heima hjá mér) standard leið til að koma gömlum og ógirnilegum banönum í lóg. Einu sinni  langaði mig til að breyta til og prófaði að baka þessa uppskrift sem er bæði með pekanhnetum og kókosmjöli, hún kemur úr matreiðslubók sem heitir The… Halda áfram að lesa Bananabrauð með ristuðum pekanhnetum og kókos