Ég verð aðeins að dásama þennan fallega kökudisk 🙂 Ég fór í sumar með Sirrý (sú sem gaf mér bestu rabarbara böku í geyminum) í Iittala outlet hérna á Skáni. Við litla fjölskyldan eigum ekki bíl, og því greip ég tækifærið og betlaði að við kíktum í þetta outlett, þegar þau komu í heimsókn á… Halda áfram að lesa Púðursykurshafrakökur
Tag: púðursykur
Graskers-kaffikaka með pekanhnetumylsnu
Stundum er það þannig að kona er ekki alveg raunsæ hvað varðar þau verkefni sem hún heldur að hún nái að leysa. Eftir að hafa verið heimavinnandi í tvö ár ákvað ég að skella mér í mastersnám við Stokkhólmsháskóla nú í haust. Óvænt bauðst mér svo vinna tengd faginu líka þannig að allt í einu… Halda áfram að lesa Graskers-kaffikaka með pekanhnetumylsnu
Rabarbarabaka úr Hnífsdal
Tengdapabbi býr fyrir vestan, nánar til tekið í Hnífsdal. Þegar við fjölskyldan höfum farið að heimsækja hann og fjölskylduna hans þá hefur þessi rabarbarabaka oft verið borin á borð. Ég á ekki til nógu góð lýsingarorð til að lýsa þessari sælu 🙂 Því er kannski best lýst með því að segja frá því að oftar… Halda áfram að lesa Rabarbarabaka úr Hnífsdal