Aðalréttir

Indverskar kjötbollur

Ég og Binni erum alveg sérlega hrifin af indverskum mat og förum t.d. reglulega saman út að borða í hádeginu hér í Stokkhólmi á stað sem heitir Indian Garden. Þá verður gjarnan fyrir valinu spínatréttur með indverskum paneer-osti. Við höfum líka tekið nokkur tímabil þar sem við eldum indverskan mat frá grunni hér heima og… Halda áfram að lesa Indverskar kjötbollur

Pottréttir

Súkkulaði-chilli (con carne)

Ég er ekki hætt að prófa nýjar uppskriftir fyrir fjölskylduna - mitt í allri sætindaárásinni 🙂 Hér kemur uppskrift nr. 3! Ég og Binni keyptum okkur slow-cooker fyrir nokkrum árum og erum ansi hrifin af græjunni þó við mættum vera duglegri að nota hana. Ég verð þess vegna alltaf áhugasöm þegar ég sé spennandi grýtu-uppskriftir.… Halda áfram að lesa Súkkulaði-chilli (con carne)