Hafið þið prófað að elda pulled pork? Ég gaf uppskriftina sem við notuð upp hérna á síðunni fyrir dálitlu síðan og hún er ennþá í mikilli notkun hér á heimilinu. Reyndar virðist núna hafa gripið um sig einhvers konar pulled pork æði, allavega hér í Svíþjóð. Og margir hérna virðast halda að þetta sé einhver… Halda áfram að lesa Quesadillas með pulled pork
Tag: namminamm
Rúgbrauðið hans pabba
Það væri ofsögum sagt að hann pabbi okkar baki oft og mikið. Hann á það nú samt til að skella á sig svuntunni og snara fram ljúfmeti og þar á meðal er þetta stórkostlega góða rúgbrauð sem er í miklu uppáháldi hjá öllum sem það hafa smakkað. Frábært að skella því í ofninn yfir nótt,… Halda áfram að lesa Rúgbrauðið hans pabba