Jól · Smákökur

Piparkökur

Það er fátt jafn skemmtilegt að baka piparkökur og skreyta þær með börnunum 🙂 Við systurnar eigum margar minningar frá Skagfirðingabraut, heima á Sauðárkróki, þar sem við sátum með bróður okkar og mömmu og skreyttum heilt fjall af piparkökum. Eru jólin ekki akkúrat til þess að eiga góða stundir með vinum og fjölskyldu og búa til góðar… Halda áfram að lesa Piparkökur

Brauð og bollur

Íslenskar Pönnukökur

Góð vinkona mín og börnin hennar komu í heimsókn til okkar í nokkra daga 🙂 Þegar var komið að því að halda heim á leið fannst mér kjörið að skella í pönnukökur svo þau færu héðan södd og sæl. Pönnukökur eru jú alltaf vinsælar hjá ungum sem öldnum og ófáar runnu ljúft niður hjá tveggja ára vinkonum :)… Halda áfram að lesa Íslenskar Pönnukökur