Brauð og bollur · Gerbakstur

Skinkuhorn

Skinkuhorn eru vinsæl í barnaafmæli og veislur. Einnig er tilvalið að baka þau til að frysta og eiga til þegar gesti ber að garði 🙂 Skinkuhorn 5 dl mjólk 15 gr þurrger (50 gr ferskt ger) 60 gr sykur 720 gr hveiti (14 dl) 1/2 tsk salt 150 gr smjör við stofuhita Skinka Ostur að eigin… Halda áfram að lesa Skinkuhorn

Brauð og bollur · Gerbakstur

Nutella- og marsípanhorn

Það viðurkennist hér með að ég hef aldrei bakað skinkuhorn. Og í dag sögðust synir mínir aldrei hafa smakkað slíkt bakkelsi. Er þetta ekki ótrúlegt? Kannski er það vegna þess að mér hefur aldrei þótt íslensk skinka sérstaklega girnileg og slík horn því aldrei talað sérstaklega til mín? Þegar ég aftur á móti sá uppskrift… Halda áfram að lesa Nutella- og marsípanhorn