Aðalréttir

Kjúklingabaunabuff

Hér kemur einn fljótleg, auðvelt og holl uppskrift að kjúklingabaunabuffum sem okkur fjölskyldunni þóttu ljómandi góð 🙂 Kjúklingabaunabuff 2 dósir kjúklingabaunir 1 tsk salt Pipar eftir smekk 1 hvítlauksrif, pressað 1/2 dl brauðrasp 1 egg 1,5 msk steinselja, smátt söxuð (má líka nota þurrkaða) Hveiti Sólblómaolía Látið renna af baununum og skolið þær. Setjið þær… Halda áfram að lesa Kjúklingabaunabuff

Brauð og bollur · Vegan

Hrökkbrauð með fræjum

Hrökkbrauð er ótrúlega vinsælt í Svíþjóð – hér eru heilu rekkarnir í búðum undirlagðir öllum mögulegum (og ómögulegum) hrökkbrauðstegundum, bæði þessu týpíska þykka wasa-hrökkbrauði sem fæst á Íslandi en svo líka þunnu og nýbökuðu, í stórum skífum, í litlum þunnum plötum, heilhveiti, spelt, kanil, kryddhrökkbrauði og fræhrökkbrauði. Það virðist líka vera borið fram í staðin… Halda áfram að lesa Hrökkbrauð með fræjum