Hér kemur einn fljótleg, auðvelt og holl uppskrift að kjúklingabaunabuffum sem okkur fjölskyldunni þóttu ljómandi góð 🙂 Kjúklingabaunabuff 2 dósir kjúklingabaunir 1 tsk salt Pipar eftir smekk 1 hvítlauksrif, pressað 1/2 dl brauðrasp 1 egg 1,5 msk steinselja, smátt söxuð (má líka nota þurrkaða) Hveiti Sólblómaolía Látið renna af baununum og skolið þær. Setjið þær… Halda áfram að lesa Kjúklingabaunabuff
Tag: hollt
Haust Gúllas
Ég veitt fátt betra en nautakjöt sem er búið að fá nægan tíma til að eldast og verða meyrt og mjúkt. Við keyptum 1/4 skrokk fyrir jól beint af býli og sé ég svo sannarlega ekki eftir því. Þegar við steikjum kjötið sést greinilega hvað það er miklu vatni bætt við kjötið sem maður kaupir… Halda áfram að lesa Haust Gúllas
Hrökkbrauð með fræjum
Hrökkbrauð er ótrúlega vinsælt í Svíþjóð – hér eru heilu rekkarnir í búðum undirlagðir öllum mögulegum (og ómögulegum) hrökkbrauðstegundum, bæði þessu týpíska þykka wasa-hrökkbrauði sem fæst á Íslandi en svo líka þunnu og nýbökuðu, í stórum skífum, í litlum þunnum plötum, heilhveiti, spelt, kanil, kryddhrökkbrauði og fræhrökkbrauði. Það virðist líka vera borið fram í staðin… Halda áfram að lesa Hrökkbrauð með fræjum