Eins og hin uppskriftin að heimagerða ísnum sem ég gerði um helgina þá er þessi uppskrift frábærlega einföld, fljótleg og góð. Ég get ekki annað en mælt með því að þið prófið þessa uppskrift líka 🙂 Hráefni5 dl rjómi1 dós condensed milk (400 gr)1,5 dl kakómalt 1 tsk sjávarsaltAðferðLag 1 - GrunnurÞeytið rjómann vel. Blandið… Halda áfram að lesa Súkkulaðiís með kakómalti
Tag: heimagerður ís
Heimagerður ís (ótrúlega einfaldur og fljótlegur)
Ég greinilega missti alveg af aðaltrendinu í heimagerðum ís í Svíþjóð hér um árið - ég var að leita að uppskrift að daimís um helgina og fann þá þessa uppskrift á öðru hverju bloggi. Og ekki skrítið þar sem ísinn reyndist vera góður og fáránlega einfaldur og fljótlegur. Mæli eindregið með :DHeimagerður daím-ís5 dl rjómi400… Halda áfram að lesa Heimagerður ís (ótrúlega einfaldur og fljótlegur)
Saltlakkrís ís
Það er náttúrulega bara kjánalegt hvernig ég er að opinbera mig á þessu bloggi sem saltlakkrís sjúka! Ég ELSKA saltan lakkrís, ekki sætan lakkrís. Sætur lakkrís er bara sóun á góðu hráefni finnst mér 🙂 Ég fíla það í ræmur að geta gert mitt eigið bakkelsi núna með lakkrísbragði. Þessi ís er mín eigin uppfinning,… Halda áfram að lesa Saltlakkrís ís
Heimalagaður ís
Ís 6 stk eggjarauður ½ bolli dökkur púðursykur 1 tsk vanilla ½ l þeyttur rjómi Rauður og sykur þeytt vel saman. Rjóma og vanillu hellt saman við og hrært þar til allt er vel blandað saman. Hellið í brauðform eða form að eigin vali og frystið. Gott er að taka ísinn út á 30-40 min… Halda áfram að lesa Heimalagaður ís
Gúrmey Pecan Pie
Ég var alveg tóm í hausnum þegar kom að því að ákveða hvað ætti að vera í eftirrétt á gamlárskvöld. Ég gúgglaði, skoðaði nokkur matarblogg og allar (allar þrjár) uppskrifta bækurnar sem ég er með hérna hjá mér í Lund. Það var ekki fyrr en ég sá þessa uppskrift á Pioneer Woman sem ég vissi… Halda áfram að lesa Gúrmey Pecan Pie