Smákökur

Púðursykurshafrakökur

Ég verð aðeins að dásama þennan fallega kökudisk 🙂 Ég fór í sumar með Sirrý (sú sem gaf mér bestu rabarbara böku í geyminum) í Iittala outlet hérna á Skáni. Við litla fjölskyldan eigum ekki bíl, og því greip ég tækifærið og betlaði að við kíktum í þetta outlett, þegar þau komu í heimsókn á… Halda áfram að lesa Púðursykurshafrakökur

Eftirréttir

Rabbabarabaka fyrir lata

Ég á ekki heiðurinn af þessari nafngift uppskriftar dagsins heldur höfundur uppskriftaheftisins sem ég fann hana í , svo það sé á hreinu 😉 Sem yfirlýstur letibakari (allt sem lítur út fyrir að vera fljótlegt í bakstri höfðar afskaplega vel til mín) þá fannst mér aftur á móti tilvalið að prófa uppskriftina.  Uppskriftin lofaði því… Halda áfram að lesa Rabbabarabaka fyrir lata

Kökur

Hafrasnittur

Vorið lætur svo sannarlega bíða eftir sér í Stokkhólmi, garðurinn er allur fullur af snjó og ég er farin að halda að við höfum verið göbbuð til að flytja til Narníu en ekki til Skandinavíu! Hvers eiga aumingja Íslendingarnir að gjalda sem eru búnir að bíða spenntir eftir því allan ískaldan veturinn að geta farið… Halda áfram að lesa Hafrasnittur