Meðlæti

Kartöflusalat með eggjum og beikoni

Hvorki ég né Binni erum neitt rosalega hrifin af hefðbundnu kartöflusalati, þ.e. þessu sem maður kaupir út í búð. Stundum er það samt þannig að kartöflur eru næstum því það eina sem passar að hafa með grillmatnum, að þessu sinni ýmsum tegundum af pylsum eins og bratwurst og chorizo. Þá datt mér í hug hvort… Halda áfram að lesa Kartöflusalat með eggjum og beikoni