Ég ætla að deila með ykkur smá leyndarmáli 😉 Ég er sjúklega vanaföst, það má ekkert fikta með uppskriftir sem ég hef gert og fíla vel. Ég er sérstaklega slæm þegar kemur að einhverju sem var bakað eða eldað á einhvern ákveðinn hátt þegar ég var barn. Vegna þessa vandamáls míns þá er ég… Halda áfram að lesa Saltlakkrís ostakaka
Tag: fryst ostakaka
Ostakakan hennar mömmu
Þetta er ostakakan sem ég ólst upp við, en þegar ég var yngri hafði ég engan áhuga á þessu ljúfmeti. Í dag finnst mér hún æðisleg - súper fljótleg, þægileg og rosalega góð. Ostakaka alla mamma 150 gr Haust kex eða Digestive kex 125 gr mjúkt smjör 250 ml rjómi 100 gr flórsykur 150 gr… Halda áfram að lesa Ostakakan hennar mömmu
Twix ostakaka
Við fjölskyldan erum búin að hafa það ósköp rólegt og notalegt yfir hátíðarnar. Við höfum aldrei farið heim til Íslands yfir jólin frá því að við fluttum út og breyttum ekki út af þeim vana að þessu sinni. Það getur líka verið ósköp notalegt að vera í ró og næði heima hjá sér :)… Halda áfram að lesa Twix ostakaka