Þessa köku rakst ég á í Hembakat. Ég var búin að bíða í nokkrar vikur eftir rétta tækifærinu til að baka hana, tækifærið kom þegar vinkona mín að sunnan kíkti við í kaffi. Það sem gerir þessa köku öðruvísi er að það þarft ekki hrærivél eða þeytara til að hræra hana saman, pískur eða sleif… Halda áfram að lesa SÚPER EINFÖLD BERJAKAKA
Tag: Fljótleg
JARÐABERJATERTA MEÐ DULCE DE LECHE
Núna er jarðaberjaárstíminn alveg að bresta á í Svíþjóð. Reyndar var þetta kaldasta vor í Svíþjóð (og blautasta) í 200 ár þannig að menn hafa verulegar áhyggjur af jarðaberjauppskerunni þetta árið en næsta helgi er midsommar-hátíðin og þá standa jarðaberjatertur á meira og minna öllum borðum í Svíþjóð og þá eiga það helst að vera… Halda áfram að lesa JARÐABERJATERTA MEÐ DULCE DE LECHE
Súkkulaðikaka
Eins og svo ótal margt á þessari síðu er þessi uppskrift fengin frá mömmu 🙂 Hún hefur verið bökuð svo ótal oft að það er ekki hægt að hafa á því tölu. Hún hefur aldrei klikkað og er sérstaklega þægileg til að nota í að gera fígúrur fyrir afmæli og regnbogakökur. Ég hef einnig sett… Halda áfram að lesa Súkkulaðikaka