Annað

Djöflatómatar – draumur kóríanderaðdáenda!

Hér kemur þriðji og síðasti rétturinn frá indversku bókinni frægu í bili. Við vorum boðin í mat í sumar hjá vinum okkar og þau höfðu þessa tómata í forrétt og ég og Binni gjörsamlega misstum okkur enda forfallnir koríander fíklar. Ég mæli ekkert sérstaklega með þessum ef fólk er ekki hrifið af kóríander, það nefnilega… Halda áfram að lesa Djöflatómatar – draumur kóríanderaðdáenda!

Eftirréttir · Kökur

Chilli-kladdkaka með dumlekaramellum

  Sá þennan snúning á kladdköku í síðasta hefti Hembakat og bara varð að prófa. Varð ekki svikin frekar en fyrri daginn af Hembakat-uppskriftinni, ég elska þetta tímarit skal ég segja ykkur! Varðandi baksturstíma á kladdkökum þá er hann yfirleitt 20 mínútur skv. uppskriftum. Það virkar ekki í mínum ofni, þá verður kakan ekki bara… Halda áfram að lesa Chilli-kladdkaka með dumlekaramellum

Pottréttir

Súkkulaði-chilli (con carne)

Ég er ekki hætt að prófa nýjar uppskriftir fyrir fjölskylduna - mitt í allri sætindaárásinni 🙂 Hér kemur uppskrift nr. 3! Ég og Binni keyptum okkur slow-cooker fyrir nokkrum árum og erum ansi hrifin af græjunni þó við mættum vera duglegri að nota hana. Ég verð þess vegna alltaf áhugasöm þegar ég sé spennandi grýtu-uppskriftir.… Halda áfram að lesa Súkkulaði-chilli (con carne)