Kaka dagsins var borin fram á nýársdag á þessu heimili – ég geri alveg ótrúlega sjaldan marengs og fannst nýársdagur svo upplagt tilefni til að “tríta” fjölskylduna aðeins, en þó kannski aðallega sjálfa mig þar sem að mér finnst marengs alveg ótrúlega góður 🙂 Uppskriftin er fengin úr uppáháldstímaritinu mínu, Hembakat. Ég held að dulce de leche… Halda áfram að lesa PAVLOVA MEÐ DULCE DE LECHE OG FERSKUM ÁVÖXTUM
Tag: bláber
Sumarleg berjabaka með mascarpone
Það er orðið ansi langt síðan þessi baka var bökuð 🙂 Við minnumst hennar ennþá, það kemur alltaf glampi í augun á Halla þegar hún er nefnd. Ég ákvað að skella í þessa þegar eurovision var þar sem við barnafólkið treystum okkur ekki til að fara á keppnina sjálfa þó hún væri hér í næsta… Halda áfram að lesa Sumarleg berjabaka með mascarpone
Sumarleg rúlluterta með berjum og rjóma
Ég var með barnaafmæli um helgina og langaði að baka eitthvað "fullorðins" þó að það væru nú reyndar engir fullorðnir í afmælinu fyrir utan mig, Binna og eina vinkonu okkar. Ég hef aldrei gerst svo fræg áður að baka rúllutertu og ákvað að það væri tilvalið að prófa það, sumarið í Svíþjóð að koma með… Halda áfram að lesa Sumarleg rúlluterta með berjum og rjóma