Í dag ætla ég að standa undir uppnefninu "snúðasystir" sem ég gaf sjálfri einhvern tíman á facebooksíðunni okkar. Ég rakst á svo fárálega girnilega snúða á uppskriftabloggarúntinum mínum um daginn að það var eiginlega ekki um annað að ræða en að baka þá strax. Ég á auðvitað fullt af snúðauppskriftum (t.d. hér og hér og… Halda áfram að lesa Hindberjasnúðar með glassúr
Tag: amerískt
Amerískar pönnukökur
Það klikkar yfirleitt ekki að leita í smiðju Allrecipes.com þegar mann vantar einhverja beisik uppskrift að amerísku gúmmelaði. Ég er örugglega búin að baka/steikja þessar pönnukökur af síðunni hundrað sinnum - ég held það sé góð ástæða fyrir því að þær fá næstum full hús stiga hjá yfir 5000 notendum síðunnar 🙂 Ef þið eruð… Halda áfram að lesa Amerískar pönnukökur