Konfekt

Stökkar hafraflögur

Græðgin grípur mann stundum og þá er aldrei að vita hvað verður til í eldhúsinu. Fyrir jól fékk ég litla smákökuuppskriftabók með hemabakat blaðinu mínu, í henni fann ég uppskrift að stökkum hafraflögum sem heita á frummálinu knäckiga havreflarn. Þessar smákökur eru meira eins og konfekt heldur en kökur en þær vöktu mikla lukku. Mér… Halda áfram að lesa Stökkar hafraflögur

Jól · Konfekt · Smákökur

Skjaldbökusmákökur

Ég er búin að bíða í margar vikur eftir að fá tækifæri til að gera þessar gómsætu smákökur sem ég sá á þessari síðu. Smákökur! þetta á eiginlega meira skilt við konfekt heldur en smákökur. Þetta er fullkominn biti til að fá sér með kaffinu. Skjaldböku smákökur 128 gr hveiti 43 gr kakó 1/4 tsk.… Halda áfram að lesa Skjaldbökusmákökur

Jól · Konfekt

Oreo trufflur

Hér kemur ein fljótleg og þægileg uppskrift. Oreo kexkökur muldar niður, blandað sama við rjómaost og húðaðar með súkkulaði. Mæli alveg með að prófa 🙂 Hráefni 3 pakkar oreo kexkökur (ca. 13 kexkökur í hverjum pakka hér í Svíþjóð) 180 gr. rjómaostur, mjúkur 200 gr súkkulaði, brætt (ég notaði bæði hvítt og dökkt súkkulaði). Aðferð… Halda áfram að lesa Oreo trufflur