Hakkréttir

Spagettíréttur með rjómaosti

Ég ákvað í gær að prófa að elda einhverja af þeim fjöldamörgu uppskriftum sem ég er búin að merkja á pinterest. Fyrir valinu varð þessi spagettíréttur með rjómaosti. Ég verð að viðurkenna að þrátt fyrir lofið á netinu þá var ég aðeins skeptísk, mér fannst innihaldslistinn bæði stuttur og ég var ekki alveg seld á… Halda áfram að lesa Spagettíréttur með rjómaosti

Pottréttir

Súkkulaði-chilli (con carne)

Ég er ekki hætt að prófa nýjar uppskriftir fyrir fjölskylduna - mitt í allri sætindaárásinni 🙂 Hér kemur uppskrift nr. 3! Ég og Binni keyptum okkur slow-cooker fyrir nokkrum árum og erum ansi hrifin af græjunni þó við mættum vera duglegri að nota hana. Ég verð þess vegna alltaf áhugasöm þegar ég sé spennandi grýtu-uppskriftir.… Halda áfram að lesa Súkkulaði-chilli (con carne)

Hakkréttir · Kartöflur

Fetaosts- og ólívubuff með kartöflubátum

Ég ætla ekki einu sinni að reyna ljúga því að sjálfri mér að ég sé góður kokkur, hvað þá að einhverjum öðrum. Hvað sem því líður þá er maturinn á heimilinu farinn að verða ansi leiðigjarn - eins og það sé verið að keyra á sömu 10 réttunum allan ársins hring! Fyrst ég er búin… Halda áfram að lesa Fetaosts- og ólívubuff með kartöflubátum