Pilaf eru réttir þar sem hrísgrjón eru soðin í krydduðu vatni. Hægt er að borða hrísgrjónin með kjöti, grænmeti og/eða þurkuðum ávöxtum. Halli ákvað að taka þátt í Veganuary. Veganuary er þegar sneitt er hjá öllum dýraafurðum í janúar. Þessi réttur var sá eini sem ég eldaði sérstaklega til að elda eitthvað gott fyrir drenginn.… Halda áfram að lesa Hrísgrjóna- og sveppapilaf
Tag: veganuary
Döðlubrauð
Ég er búin að baka 4 stk af þessu brauði á 3 dögum, þetta hverfur ofan í svöng börn og svanga menn eins og ekkert sé 🙂 Ég notaði banana í staðinn fyrir egg þar sem Halli var að sneiða hjá öllum dýraafurðum í janúar. Ég skal segja ykkur það að brauðið varð ekkert verra… Halda áfram að lesa Döðlubrauð
Hrökkbrauð með fræjum
Hrökkbrauð er ótrúlega vinsælt í Svíþjóð – hér eru heilu rekkarnir í búðum undirlagðir öllum mögulegum (og ómögulegum) hrökkbrauðstegundum, bæði þessu týpíska þykka wasa-hrökkbrauði sem fæst á Íslandi en svo líka þunnu og nýbökuðu, í stórum skífum, í litlum þunnum plötum, heilhveiti, spelt, kanil, kryddhrökkbrauði og fræhrökkbrauði. Það virðist líka vera borið fram í staðin… Halda áfram að lesa Hrökkbrauð með fræjum