Bloggletin hjá mér er í algjöru hámarki, ég er með haug af uppskriftum sem ég á eftir að setja inn og ætla að reyna að drífa inn á næstu vikum svona ef letin tekur ekki alveg yfirhöndina! Ég gerði þennan rétt um daginn þegar pabbi var í stuttri heimsókn frá Íslandi um miðjan mánuðinn og… Halda áfram að lesa Pastaréttur með svínalund