Jól · Konfekt

Rocky Road sælgæti

Síðustu ár hef ég orðið vör við að nammi sem kallast “Rocky Road” er gríðarlega vinsælt hér í Svíþjóð, sérstaklega fyrir jólin. Maður sér þetta líka í ýmsum útfærslum, rocky road ís, rocky road kladdkökur og þar fram eftir götunum. Núna ákvað ég loksins að prófa að búa þetta sælgæti, maður verður að reyna fylgja… Halda áfram að lesa Rocky Road sælgæti

Kökur

Brownies með sykurpúðum og súkkulaði-ricekrispies

  Þetta er ein af þessum uppskriftum sem mig er búið að langa til að prófa ansi lengi og þegar við fengum gesti um síðustu helgi var það tilvalið, ég var nefnilega búin að baka eplaköku en þar sem börnin eru ekkert ógurlega hrifinn af þeim þá ákvað ég að baka þessar líka, enda þóttist… Halda áfram að lesa Brownies með sykurpúðum og súkkulaði-ricekrispies