Ég hef örugglega sagt söguna af því hér áður þegar ég var vonlaus gerbakari – það misheppnaðist bókstaflega allt sem gat misheppnast þegar ger kom á e-n hátt við sögu hjá mér. Á endanum var þetta farið að fara svo í taugarnar á mér að ég ákvað hreinlega að ná tökum á gerbaksturslistinni og í… Halda áfram að lesa Pestó- og ostasnúðar
Tag: súpubrauð
Hvítlauksbrauð
Þegar við fjöskyldan bjuggum fyrst í Stokkhólmi fyrir nokkrum árum keypti ég matreiðslubók, Bonniers kokbok, sem ég hef notað afskaplega mikið síðan og reynst mér vel. Ein af fyrstu uppskriftunum sem ég prófaði upp úr henni var hvítlauksbrauð og það er óhætt að segja að brauðið hafi slegið í gegn hjá fjölskyldunni og ég er… Halda áfram að lesa Hvítlauksbrauð