Jól · Konfekt

Piparmyntu-Súkkulaði

Það er svo einfalt að gera þetta piparmyntusúkkulaði að það er varla hægt að tala um uppskrift. Svo er þetta líka ljómandi gott og jólalegt konfekt.   Piparmyntusúkkulaði 170 gr suðusúkkulaði 340 gr hvítt súkkulaði 1/2 tsk piparmyntudropar 3 piparmyntu jólastafir Leggið bökunarpappír á fat eða ofnskúffu. Bræðið 170 gr af hvítu súkkulaði. Þið getið annaðhvort… Halda áfram að lesa Piparmyntu-Súkkulaði

Jól · Konfekt

Rocky Road sælgæti

Síðustu ár hef ég orðið vör við að nammi sem kallast “Rocky Road” er gríðarlega vinsælt hér í Svíþjóð, sérstaklega fyrir jólin. Maður sér þetta líka í ýmsum útfærslum, rocky road ís, rocky road kladdkökur og þar fram eftir götunum. Núna ákvað ég loksins að prófa að búa þetta sælgæti, maður verður að reyna fylgja… Halda áfram að lesa Rocky Road sælgæti

Kökur

Frönsk Súkkulaðikaka

Um síðustu helgi buðum við gestum upp á Boeuf Bourgignon (sem er í alvöru talað eitthvað það allra besta sem ég fæ!) og mér fannst þá viðeigandi að bjóða upp á franska súkkulaðiköku í eftirrétt. Eftirfarandi uppskrift er auðvitað löngu orðin klassík á Íslandi en hún verður svo sannarlega ekki verri fyrir það 🙂 (Ég… Halda áfram að lesa Frönsk Súkkulaðikaka