Ég ættlaði að fara í allt í köku þegar ég fór til Reykjavíkur fyrir jól. Það varð ekkert úr því vegna tímaleysis og ég setti það á ís að kaupa sprautustútinn sem mig er búið að langa í í nokkra mánuði. Það kom að lokum að því að ég gat bara ekki beðið lengur og hringdi… Halda áfram að lesa Sítrónu cupcake með sítrónukremi
Tag: smjörkem
Oreó-súkkulaðikaka
Ég er sennilega latasti bakari í heimi. Mér finnst svakalega gaman að baka og enn betra að borða það sem ég baka. Aftur á móti nenni ég sjaldnast að hafa mjög mikið fyrir bakstri og flóknar og langar uppskriftir fæla mig yfirleitt frá því að reyna. En stundum þá bara verður maður. Og þá er… Halda áfram að lesa Oreó-súkkulaðikaka