Þegar við keyrðum norður á Sauðarkrók í sumar komum við við hjá Dísu frænku sem býr í Borgarfirði. Hún bauð upp á skyr og skonur og herregud hvað það var gott. Ég er búin að fá craving í þetta reglulega síðan og þvílík gæfa að það er hægt að fá hreint skyr hér í Svíþjóð.… Halda áfram að lesa Skonsur
Tag: skonsur
Fljótlegar skonsur með súkkulaðibitum
Við erum búnar að vera dálítið latar að setja inn uppskriftir að undanförnu við systurnar. Að hluta til má skýra það með því að tölvukostur Tobbu gaf upp öndina um daginn og það er ekki enn búið að ráða bót á því vandamáli þó það standi til á allra næstu vikum. (Einhver stakk upp á… Halda áfram að lesa Fljótlegar skonsur með súkkulaðibitum
Osta- og eplaskonsur
Ég verð að viðurkenna að það ætlar að reynast mér þrautin þyngri að finna eitthvað til að baka sem er ekki mjög óhollt. Þetta er víst ekki alveg mín sérgrein 🙂 Ég fékk vinkonu í kaffi um helgina og fann uppskrift að osta- og eplaskonsum frá Smitten Kitchen á netinu. Mér fannst þær ferlega góðar… Halda áfram að lesa Osta- og eplaskonsur