Brauð og bollur

Fljótlegar skonsur með súkkulaðibitum

Við erum búnar að vera dálítið latar að setja inn uppskriftir að undanförnu við systurnar. Að hluta til má skýra það með því að tölvukostur Tobbu gaf upp öndina um daginn og það er ekki enn búið að ráða bót á því vandamáli þó það standi til á allra næstu vikum. (Einhver stakk upp á… Halda áfram að lesa Fljótlegar skonsur með súkkulaðibitum