Það er náttúrulega bara kjánalegt hvernig ég er að opinbera mig á þessu bloggi sem saltlakkrís sjúka! Ég ELSKA saltan lakkrís, ekki sætan lakkrís. Sætur lakkrís er bara sóun á góðu hráefni finnst mér 🙂 Ég fíla það í ræmur að geta gert mitt eigið bakkelsi núna með lakkrísbragði. Þessi ís er mín eigin uppfinning,… Halda áfram að lesa Saltlakkrís ís
Tag: salt lakkríssíróp
Lakkríssíróp
Lakkríssíróp 140 gr Haribo Piratos 4 dl vatn Setjið lakkrísinn og vatnið í þykkbotna pott og hitið á meðal hita.Hrærið af og til þar til lakkrísinn er uppleystur. Leyfið sírópinu að létt sjóða þar til þið eruð ánægð með þykktina, ágætt er að hafa í huga að sírópið þykknar aðeins þegar það kólnar. Setjið sírópið… Halda áfram að lesa Lakkríssíróp
Saltlakkrís ostakaka
Ég ætla að deila með ykkur smá leyndarmáli 😉 Ég er sjúklega vanaföst, það má ekkert fikta með uppskriftir sem ég hef gert og fíla vel. Ég er sérstaklega slæm þegar kemur að einhverju sem var bakað eða eldað á einhvern ákveðinn hátt þegar ég var barn. Vegna þessa vandamáls míns þá er ég… Halda áfram að lesa Saltlakkrís ostakaka