Nú líður að páskafríi hér í Stokkhólmi. Þrátt fyrir margra ára búsetu hérna finnst mér alltaf jafn svekkjandi að skírdagur sé ekki almennur frídagur í Svíþjóð – í mínum huga eru páskarnir fimm daga helgi, og ég á erfitt með að venjast hinu 🙂 Við fjölskyldan ætlum að skella okkur í sænska stugu yfir páskana… Halda áfram að lesa Snickersbitar
Tag: Rice Krispís
Hrískökur
Eldrún varð 1 árs fyrir skemstu. Þar sem ég er þegar búin að setja inn uppskriftina sem ég nota alltaf til að gera afmæliskökur á þessu heimili, þá set ég inn uppskrift af hrískökum í staðinn 🙂 Hrískökur eru orðnar fastur lðiur í barnaafmælum á mörgum heimilum. Þær eru fljótlegar, góðar og vinsælar hjá yngrikynslóðinni.… Halda áfram að lesa Hrískökur