Peruterta er auðvitað klassíker á íslenskum kökuborðum en þessa bakaði ég síðasta sumar fyrir Simma vin minn þegar hann átti afmæli! Hægt er að nota hvaða svampbotn sem er í raun en ég er voða hrifin af botninum í Silvíuköku Peruterta Svampbotn 3 egg 3 dl sykur 1.5 dl vatn 3 dl hveiti 3 tsk lyftiduft Sykur og egg þeytt… Halda áfram að lesa Peruterta