Þegar ég sá þessa uppskrift á einu matarblogginu sem ég fylgist með þá missti ég næstum andann af græðgi! Þvílík endemisheppni að hann Binni minn skyldi eiga afmæli nokkrum dögum seinna - hin fullkomna afsökun til að prófa dýrðina (þarf maður samt nokkuð svoleiðis þegar um svona fullkomnum er að ræða?) Þessi kaka er nákvæmlega… Halda áfram að lesa Karamellu-epla-ostakaka
Tag: ostakaka
Ostakaka frá New York
Mig hefur lengi langað til að prófa að gera alvöru ameríska ostaköku. Ég er hins vegar aldrei nógu skipulögð og hugsa ekki nógu langt fram í tímann þegar það gefst tilefni til að vippa einni slíkri upp. Hafði það þó af að prófa núna um helgina. Blandaði saman tveimur uppskriftum, annars vegar uppskrift frá allrecipes.com,… Halda áfram að lesa Ostakaka frá New York