Smákökur

Djöflatertu smákökur

Það er langt síðan ég bakaði þessar dásamlega gómsætu smákökur. Mig vantaði eitthvað til að taka með mér í vinnuna þegar ég átti afmæli (í ágúst). Þessar kökur runnu ljúflega niður. Það er svoldið maus að útbúa þær en þær eru alveg þess virði. Ég sé fyrir mér að það sé ekkert mikið lakara að… Halda áfram að lesa Djöflatertu smákökur