Það er langt síðan ég bakaði þessar dásamlega gómsætu smákökur. Mig vantaði eitthvað til að taka með mér í vinnuna þegar ég átti afmæli (í ágúst). Þessar kökur runnu ljúflega niður. Það er svoldið maus að útbúa þær en þær eru alveg þess virði. Ég sé fyrir mér að það sé ekkert mikið lakara að… Halda áfram að lesa Djöflatertu smákökur
Tag: marshmallow fluff
Whoopie-pie kaka
Mig hefur lengi langað til að prófa að gera whoopie-pie smákökur, aðallega af því að mig langaði svo mikið til að smakka þær (mér finnst flestar kökur með kremi alveg vandræðalega góðar). Ég hef hins vegar frekar takmarkaða dundurs-þolinmæði og hef dálítið sett fyrir mig að það þarf að setja þær saman hverja og eina… Halda áfram að lesa Whoopie-pie kaka