Ég nota uppáhalds kanilsnúðauppskrift okkar systra í þessa fallegu stjörnu (norskir kanilsnúðar). Ég hef einnig séð þessa sjörnu gerða með Nutella í staðinn fyrir smjörið og kanilsykurinn. Það er pottþétt ekki verra 😉 Ath: leiðbeiningar með myndum neðst í færslunni. Kanilsnúðastjarna 75 gr kalt smjör 3 dl mjólk 1 egg 37,5 gr ferskt ger (3,5 tsk eða… Halda áfram að lesa Kanilsnúðastjarna
Tag: kanilsnúningur
Kanelbullens dag
Í dag er dagur kanilsnúðsins í Svíþjóð en haldið hefur verið upp á hann allar götur síðan 1999. Tilgangurinn var annars vegar að upphefja hina miklu snúðahefð sem finnst í Svíþjóð en einnig að auka neyslu á geri, hveiti, sykri og smjörlíki (já, nei takk – við höldum okkur við smjör á þessu heimili). Ég… Halda áfram að lesa Kanelbullens dag
Kanilsnúningur
Hvaða rugl er það að sjá uppskrift og ég bara VERÐ að baka hana! Klukkan orðin meira en 21 og þetta er gerdeig. Ég átti meira að segja eftir að pakka fyrir ferðalagið mitt til Stokkhólms sem var á dagskránni morguninn eftir *hristi haus*. Ég var kannski örlítið þreyttari daginn eftir en ég hefði þurft… Halda áfram að lesa Kanilsnúningur