Smákökur

Púðursykurshafrakökur

Ég verð aðeins að dásama þennan fallega kökudisk 🙂 Ég fór í sumar með Sirrý (sú sem gaf mér bestu rabarbara böku í geyminum) í Iittala outlet hérna á Skáni. Við litla fjölskyldan eigum ekki bíl, og því greip ég tækifærið og betlaði að við kíktum í þetta outlett, þegar þau komu í heimsókn á… Halda áfram að lesa Púðursykurshafrakökur

Kökur

Hafrasnittur

Vorið lætur svo sannarlega bíða eftir sér í Stokkhólmi, garðurinn er allur fullur af snjó og ég er farin að halda að við höfum verið göbbuð til að flytja til Narníu en ekki til Skandinavíu! Hvers eiga aumingja Íslendingarnir að gjalda sem eru búnir að bíða spenntir eftir því allan ískaldan veturinn að geta farið… Halda áfram að lesa Hafrasnittur