Súkkulaðihafrabollur eru algengar hér í Svíþjóð og allir fjölskyldumeðlimir eru ótrúlega hrifnar af þeim sem maður fær út í búð nema ég. Þegar ég var að dunda mér við að baka um daginn langaði annan strákanna minna að halda mér selskap í eldhúsinu og þá datt mér strax í hug þessi uppskrift sem ég hafði… Halda áfram að lesa Súkkulaðihafrabollur
Tag: hafrabollur
Hafrabollur
Ég er örugglega ekki ein um það að hlakka til helgarinnar á þessum föstudagseftirmiðdegi. Eitt af því sem ég geri mjög gjarnan um helgar er að baka morgunverðarbollur og prófa þá oft nýjar uppskriftir. Þetta er náttúrulega einhvers konar veiki að þurfa alltaf að vera prófa eitthvað nýtt - og íhaldssamari meðlimir fjölskyldunnar þurfa stundum… Halda áfram að lesa Hafrabollur